Um leikarann

María Um leikarann

María Ellingsen er fædd í Reykjavík 22.janúar 1964 og er af íslensku, færeysku og norsku bergi brotin. Hún talar íslensku, …

Hraunið

María Sjónvarp

Glæpaþáttaröð sem er óbeint framhald þáttanna Hamarinn. Rannsóknarlögreglufólkið Helgi og Marín og félagar eru nú send á Snæfellsnes þar sem …

Tími Nornarinnar

María Sjónvarp

Hugmyndarík og gamansöm spennusaga sem gerist á Norðurlandi um miðjan vetur. Sagan er sögð útfrá sjónarhóli blaðamanns og María leikur …

Hæ Gosi 1, 2, 3

María Sjónvarp

Gamanþáttaröð með ögrandi, svörtum húmor í anda Klovn-þáttanna dönsku. Sögusviðið er Akureyri og fylgst er með hversdagslegu en skrautlegu lífi …

Hamarinn

María Sjónvarp

Glæpasaga sem gerist í íslenskri sveit og fjallar um mannleg örlög. Dularfullt slys verður þar sem unnið er að línulögn …

Draumalandið

María Auglýsingar

María talaði inn á enska útgáfu af Draumalandinu sem er nú sýnd víða um heim.

Heiður

María Leikhús

„Gefur þrautin sambandi karls og konu dýpt, er trygglyndi hornsteinn hjónabandsins eða kemur tryggðin í veg fyrir eðlilega þróun?” Þessar …

Mammamamma

María Höfundur, Leikhús, Leikstjóri, Leikverk

Leiksmiðjuverk eftir Maríu Ellingsen, Charlottu Böving og leikhópinn um það að vera mamma og eiga mömmu. Byggt á viðtölum við konur. María var hluti af leikhópnum og fór með mörg ólík hlutverk.