María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Fréttir

ÞaÐ sem eR / DDR frumsýnt

ÞaÐ sem eR / DDR var frumsýnt í dag 20. janúar í Tjarnarbíó. Það sem er (Det Der eR / DDR) er einleikur eftir danska rithöfundinn Peter Asmussen, byggður á samnefndri skáldsögu hans frá árinu 2012. Sagan gerist í Berlín á kaldastríðsárunum, þegar hugmyndafræðilegur ágreiningur austurs og vesturs stóð sem hæst og Berlínarmúrinn klauf borgina í tvennt. Sögumaðurinn er ung

Lesa meira »

Ísalög

Það var aldrei að maður fór ekki í pólitík – en ég fékk tækifæri til að vinna gegn olíborunum á Norðurheimskautinu. sem utanríkisráðherra Íslands á fundi Norðurskautsráðsins í íslensk-sænsku seríunni ÍSALÖG. Sagan gerist á Grænlandi en tökur fóru fram að mestu á Stykkishólmi og var það nokkuð magnað að sjá bæinn breytast og heyra sleðahunda góla þar á kvöldin. Þó

Lesa meira »

Er ég mamma mín?

Er lykilspurning í þessu nýja leikverki eftir Maríu Reyndal og þannig fer hún af einlægni og kjarki með okkur í ferðalag inní innsta kjarna í okkar lykil samböndum. Það var gefandi og skemmtilegt að vinna að þessari sýningu með frábæru fólki og fá að skapa fjórar ólíkar persónur. Og einstök gjöf og að fá að fylgjast með  Kristbjörgu Kjeld vinna

Lesa meira »

Arctic women – Svalbard Movements

Frumsýning á Arctic Women – Svalbard Movements Á hjara veraldar í frosnum heimi veltum við Reijo Kela okkur upp úr kolaryki í gamalli lestararstöð á Svalbarða í nokkrar vikur til að skapa fyrstu útgáfuna af nýja verkinu okkar ARCTIC WOMEN. Var það frumsýnt á bókmenntahátíðinni í Longyearbyen í september 2019.  Arctic Women sem fjallar um konur á Norðurslóðum og áhrif

Lesa meira »

Trú, von og kærleikur

„Trú, von og kærleikur“ er vinnuheiti sjónvarpsþáttaraðar sem María er með í þróun. Þar mun hún beina sjónum sínum að sr.Haraldi Níelssyni langafa sínum sem talin er einn mesti áhrifamaður síðustu aldar í andlegum málum Íslendinga. Haraldur var prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands frá stofnun hans árið 1911 og háskólarektor í annað sinn þegar hann lést vorið 1928. Hann

Lesa meira »

“Bænin” predikun Haralds Níelssonar í Fríkirkjunni í Reykjavík 

Fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember flutti María predikunina “Bænin”” eftir Harald Níelsson í Fríkirkjunni en þar stóð hann í predikunarstólnum fyrir hundrað árum síðan og langar biðraðir mynduðust þegar fólk hópaðist að til að heyra hann tala.  “Það var vægast sagt mögnuð upplifun að ganga þarna inn kirkjugólfið með bíblíuna hans í höndunum og flytja þessa tímalausu hugvekju fulla

Lesa meira »

„Guðfræðisnámið” – fyrirlestur Haralds Níelssonar frá 1913

Til að minnast þess að ein og hálf öld er nú liðin frá fæðingu sr.Haralds Níelssonar flutti María sem er langafabarn hans fyrirlesturinn “Guðfræðisnámið” í Háskóla Íslands 1.desember, en ávarp þetta hélt Haraldur yfir guðfræðinemum árið 1913. “Þetta er hálfgerður gjörningur því ég stend þarna í hans sporum í guðfræðideildinni og lifi mig inní þetta. Ég er búin að liggja

Lesa meira »

Leynilegur dansferill í Finnlandi

Það má segja að María eigi leynilegan dansferill í Finnlandi en hún dansaði þar í fjórða skipti nú í haust. Í Norrænu lista samstarfi hefur hún tengst tveimur tilrauna dönsurum Reijo Kela og Raisu Foster og þar sem Finnar hugsa ekki bara út fyrir boxið heldur hafa hreinlega ekki frétt af því að boxið sé til – þá hafa þau

Lesa meira »

Leiklistarkennsla á Grænlandi

Grænlenska Þjóðleikhúsið rekur leikilstarskóla og var Maríu boðið að koma þangað og kenna Grotowsky tækni og spuna. Árið áður höfðu nemendur skólans komið á námskeið hjá henni á Íslandi. Á sama tíma notaði hún tækifærið til rannsóknarvinnu fyrir nýtt verk um konur á Norðurslóðum. “Ég flaug til Nuuk í hauströkkrinu og steig út í þessa yfirþyrmandi víðáttu sem er í

Lesa meira »