María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Er ég mamma mín?

Er lykilspurning í þessu nýja leikverki eftir Maríu Reyndal og þannig fer hún af einlægni og kjarki með okkur í ferðalag inní innsta kjarna í okkar lykil samböndum.

Það var gefandi og skemmtilegt að vinna að þessari sýningu með frábæru fólki og fá að skapa fjórar ólíkar persónur. Og einstök gjöf og að fá að fylgjast með  Kristbjörgu Kjeld vinna af óbilandi ástríðu og snilld eftir sextíu og fjögur ár á sviði. Sannkallaður Masterclass.

Deila frétt