Kvikmyndatrilla

DDR Leikhústrilla

Leikhústrilla

Leikari

„Það er mikilvægt er að nota hlutverkið sem trambólín, tækifæri til að rannsaka og leika sér með það sem er á mak við grímur okkar. Sköpun, sérstaklega þegar leiklist er annars vegar byggir á takmarkalausri einlægni og aga um leið.“

– Jerzy Grotowski

Leikstjóri

„Það er auðveldara að sigla í gegnum lífið en finna viljann til að teygja sig stöðugt út í heiminn. Að opna út er áhættusamt. En það er lítil reisn í lífi sem aldrei nær út fyrir mörkin á sjálfinu.“

– Anne Bogart

Kennari

Á námskeiðum hjá Maríu öðlast fólk færni í að miðla þekkingu, hugmyndum og sjónarmiðum á áhrifamikinn, skemmtilegan og trúverðugan hátt.