María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Hraunið

Glæpaþáttaröð sem er óbeint framhald þáttanna Hamarinn. Rannsóknarlögreglufólkið Helgi og Marín og félagar eru nú send á Snæfellsnes þar sem þau standa frammi fyrir ýmsum dularfullum ráðgátum. María er aftur í hlutverki Marínar lögreglukonu í tæknideildinni, sem fer út fyrir ramma starfsins til að hjálpa Helga félaga sínum, þegar hann kemst í mikla hættu er hann reynir að fá botn í málið.

Leikstjóri: Reynir Líndal.
Handrit: Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Heiða Reed, Jón Páll Eyjólfsson, Jóhann G. Jóhannsson, Sveinn Geirsson, Laufey Elíasdóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Atli Rafn, Tinna Gunnlaugsdóttir.

Deila