María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Tími Nornarinnar

Hugmyndarík og gamansöm spennusaga sem gerist á Norðurlandi um miðjan vetur. Sagan er sögð út frá sjónarhóli blaðamanns og María leikur ritstjóra samkeppnisaðilans, hins virta Akureyrarpósts.

Leikstjóri: Friðirk Þór Friðriksson
Framleiðandi: Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Hughrif ehf
Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Inga María Valdimarsdóttir, María Ellingsen, María Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðsson, Þórir Sæmundsson, Einar Aðalsteinsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Kári Viðarsson, Sverrir Guðnasson og fleiri.

Deila