María nam leiklist við Tilraunaleikhúsdeild New York Háskóla og lærði þar að leika og leikstýra, mynda sterka liðsheild í leikhóp …
Ferðalag Fönixins
Hvernig tökumst við á við erfiða lífreynslu sem skekur tilveru okkar og ber með sér myrkur og sársauka? Hvernig sleppum …
Ferðasaga Guðríðar
Rómaður einleikur eftir Brynju Benediktsdóttur um kvenhetjuna Guðríði Þorbjarnardóttur sem ferðaðist af hugrekki átta sinnum yfir Norður Atlantshafið um árið …
Ég heiti Rachel Corrie
Ég heiti Rachel Corrie byggir á skifum Rachel sem lést við friðargæslustörf í Palestínu er ísraelsk jarðýta ók yfir hana …
Mammamamma
Leiksmiðjuverk eftir Maríu Ellingsen, Charlottu Böving og leikhópinn um það að vera mamma og eiga mömmu. Byggt á viðtölum við konur. María var hluti af leikhópnum og fór með mörg ólík hlutverk.
Úlfhamssaga
Með Úlfhamssögu steig María Ellingsen fram sem leikstjóri og höfundur og fór fyrir hópi listamanna við að skapa sýningu úr fornaldrarrímum þar sem söngur, dans og drama mynda eina heild.