María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Hátíðarsýning Nordic Ljus

Listahátíðin Nordic Ljus 2014 endaði með magnaðri hátíðarsýningu utandyra í Joensuu í Finnlandi. 

Listahátíðin var skipulögð þannig að ungir norrænir listamenn í dansi, sjónlist, leiklist, sirkus og tónlist fengu tækifæri til að ferðast á milli landa og taka þátt í þremur vinnustofum með þarlendum listamönnum, og safna efnivið fyrir lokasýninguna. Listamenn frá fimm löndum leiddu hópana og sköpuðu sýninguna saman; María Ellingsen, Raisa Foster, Andreas Ljones, Arna Valsdóttir og Karoliina  Korhonen og ljósameistarinn Kari Kola bjó til ævintýralega umgjörð. 

Og hófst sýning á því að broti af Grænlandsjökli sem tónlistarhópurinn hafði tekið með sér þaðan var róið inn í vogin undir lifandi tónlist og látin falla í vatnið.

Deila