Snerting

Kristófer kynnist japanskri stúlku á námsárum sínum í London en einn daginn hverfur hún sporlaust. Hann snýr heim til Íslands vængbrotin en heldur lokst áfram með líf sitt og giftist annarri konu. Þegar hún fellur frá ákveður hann að leggja upp í langferð til að finna skýringu á því hvað orðið hafi um æskuástina. Egill […]

DDR / ÞaÐ sem eR

„I bessari einlagu syningu far textinn og einstök tilfinninganamni Mariu
Ellingsen leikkonu ad njóta sin til fulls.“ – Víðsjá / RÚV

ÞaÐ sem eR / DDR frumsýnt

ÞaÐ sem eR / DDR var frumsýnt í dag 20. janúar í Tjarnarbíó. Það sem er (Det Der eR / DDR) er einleikur eftir danska rithöfundinn Peter Asmussen, byggður á samnefndri skáldsögu hans frá árinu 2012. Sagan gerist í Berlín á kaldastríðsárunum, þegar hugmyndafræðilegur ágreiningur austurs og vesturs stóð sem hæst og Berlínarmúrinn klauf borgina […]

Æfingar hafnar á ÞaÐ sem eR

Æfingar er hafnar á ÞAÐ SEM ER eftir Peter Asmussen. Fallegt og ljúfsárt verk um að elska, vona og svíkja. Frumsýning í Tjarnarbíó 20.janúar 2022.

Hver drap Friðrik Dór?

Gamanþættir um rannsókn Villa Netó á dularfullu hvarfi Friðriks Dórs söngvara. Sagan berst til Færeyja þar sem í ljós kemur að málið er mun flóknara en á horfðist. María leikur færeyskan saksóknara sem mætir Villa í réttarsal.  Þetta er önnur íslenska sjónvarpsserían þar sem hún fær tækifæri til að leika með færeyskum hreim. En hin […]

Hver drap Friðrik Dór?

Þá eru þessir rugl fyndnu sjónvarpsþættir komnir á skjáinn þar sem ég gat nýtt það að vera hálfur Færeyingur og talað með þykkum hreim í senunum. Gaman að vinna með Eilífi Erni og mótleikarnir voru sko ekki af verri endanum. Villi Netó hlýr og gefandi. Benni Erlings dásamlegur og svo hæfileikabúntin Friðrik Dór og Jón […]

Ísalög

Það var aldrei að maður fór ekki í pólitík – en ég fékk tækifæri til að vinna gegn olíborunum á Norðurheimskautinu. sem utanríkisráðherra Íslands á fundi Norðurskautsráðsins í íslensk-sænsku seríunni ÍSALÖG. Sagan gerist á Grænlandi en tökur fóru fram að mestu á Stykkishólmi og var það nokkuð magnað að sjá bæinn breytast og heyra sleðahunda […]

Ísalög

Ísalög Sænsk-íslensk spennuþáttaröð um sænskan ráðherra sem leggur til að olíuborun verði bönnuð á norðurheimskautssvæðinu. Þegar Norðurskautsráðið hittist á Grænlandi til að undirrita sáttmála þess efnis er ráðist á sænskt skip í nágrenninu og áhöfninni rænt. Árásin reynist vera fyrsti hluti vel skipulagðrar aðgerðar sem ætlað er að koma í veg fyrir undirritun sáttmálans.  Þættirnir […]

Borgarstjórinn

Gamanþáttaröð á Stöð 2 sem fjallar um drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum. María lék forseta borgarstjórnar sem meðal annars drekkur helst til mikið í vinnustaðapartýi og endar í pottinum með aðalgæjanum í stjórnarandstöðunni sem var leikinn af Dóra DNA. „Í Borg­ar­stjór­an­um fá áhorf­end­ur inn­sýn í heim emb­ætt­is­manna­kerf­is­ins. Borg­ar­stjór­inn í […]

Enginn hittir einhvern

Enginn hittir einhvern, er kraftmikið, innblásið og afgerandi leikrit. Peter Asmussen er listamaður tungumálsins og heldur með okkur í dásamlegt og hættulegt ferðalag um furður lífsins. Asmussen setur fram sextán stuttar senur sem eru allt í senn fyndnar, ljóðrænar og ofbeldisfullar og kannar samband karls og konu. Asmussen notar tungumálið sem eins konar skurðhníf og […]