Deadly Currents/Curucao

Njósnamynd þar sem María leikur hina fokríku Díönu sem flækist inní glæpahring í Karabíska hafinu. Leikstjóri: Carl Schultz. Leikarar: George C. Scott, William Peterson, María Ellingsen og fleiri. Framleiðandi: Columbia.
Santa Barbara

Sjónvarpssería þar sem María lék hlutverk hinnar austurevrópsku Katarinu í 170 þáttum. Katarina heimsækir vinafjölskyldu í Kaliforníu eftir að Berlinarmúrinn fellur. Hinn vestræni heimur er henni framandi og hún lendir í ótal ævintýrum.
Foxtrot

Bræður eru að flytja peninga á milli landshluta en málið flækist þegar Lísa, sem María leikur, gerist laumufarþegi og minnstu munar að hún týni lífi sínu. Leikstjóri: Jón Tryggvason Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Handrit: Sveinbjörn I. Baldvinssson Leikarar: Valdimar Örn Flygenring, María Ellingsen og Steinar Ólafsson Framleiðandi: Frost Films