Fréttir

Ferðalag Fönixins – Dansleikhúsverk í mótun

FERÐALAG FÖNIXINS- UM LISTINA AÐ DEYJA OG FÆÐAST Á NÝ Dansleikhúsverk í mótun- áætluð frumsýning vor 2011. Goðsögnin um Fönixinn og umbreyting hans inní í eldinum þar sem hann brennur upp en rís svo úr öskunni og tekur flugið á ný er þema þessa verks. Dansari, leikari og söngvari stíga saman á svið til að leiða áhorfandann inn í eldinn og

Lesa meira »

Augun mín og augun þín

Augun mín og augun þín er leikverk í mótun. Í morgunsári 19. aldar urðu þrjár skáldmæltar norðanstúlkur fyrir mikilli ástarsorg hver í sínu lagi og brugðust við á ólíkan hátt. Þetta voru þær Guðný frá Klömbrum, Vatnsenda Rósa og Agnes Magnúsdóttir. Maður Guðnýjar þoldi illa gáfur hennar og sleit samvistum við hana. Hún yfirbugaðist af skilnaðarsorginni og dó innan árs.

Lesa meira »