Fréttir

Ferðalag Fönixins

…voru orð gagnrýnanda í Álandseyjum um Ferðalag Fönixins eftir að við sýndum þar í stóra sal glænýja menningarhússins í október sem leið.

Lesa meira »

Nordisk Ljus 2014

María fundaði í Finnlandi í ágúst með öðrum stjórnendum listahátíðarinnar Norræna Ljósið 2014, ævintýri fyrir….

Lesa meira »

Höfundasmiðja hjá NYU háskóla í Arabíu

Augun mín og augun þín – er nýtt leikverk sem María Ellingsen, Kevin Kuhlke og Snorri Freyr Hilmarsson eru búin að vera með í smíðum í nokkur ár. Verkið tengir saman líf skáldkvennana Rósu Guðmundsdóttur, Agnesar Magnúsdóttur og Guðnýjar Jónsdóttur. Þær verða allar fyrir ástarsorg í morgunsári 19 aldar og bregðast við á ólíkan hátt. Ein drepur, ein deyr og

Lesa meira »

Hross í oss

Grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með….

Lesa meira »

Jónsmessa í Lapplandi

Ævintýralegur gjörningur með Reijo Kela á Jónsmessunótt í Lapplandi  – þar sem brúðurinn úr Fönix dansaði ásamt öðrum meyjum útí mýri. Mýrin var blautur mosi þegar við æfðum verkið en daginn sem við áttum að sýna var vatnið komið uppí læri. Við héldum að við yrðum að hætta við en Reijo fannst þetta bara meira spennandi og við bættust þá

Lesa meira »

Fönixferðin, um kynstrið að doyggja og rakna við af nýggjum

Ferðalagi Fönixins var boðið til Norðurlandahússins í Færeyjum og fékk sýningin frábærar viðtökur jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda og var troðfullt út úr dyrum. Var ævintýri fyrir leikhópinn að heimsækja þorpið hennar Eivarar – enda var fólk þar drifið í sjósund og slegið upp veislu. Hún endaði svo á að syngja fyrir hópinn í kirkjunni sinni þar sem hún tók sín fyrstu skref sem

Lesa meira »