Fréttir

Hraunið

Hraunið fór í loftið á RÚV í haust og gerði mikla lukku. Í þessari sakamálaseríu leikur María rannsóknarlögreglukonuna….

Lesa meira »

Hátíðarsýning Nordic Ljus

Listahátíðin Nordic Ljus 2014 endaði með magnaðri hátíðarsýningu utandyra í Joensuu í Finnlandi.  Listahátíðin var skipulögð þannig að ungir norrænir listamenn í dansi, sjónlist, leiklist, sirkus og tónlist fengu tækifæri til að ferðast á milli landa og taka þátt í þremur vinnustofum með þarlendum listamönnum, og safna efnivið fyrir lokasýninguna. Listamenn frá fimm löndum leiddu hópana og sköpuðu sýninguna saman;

Lesa meira »

Ferðalag Fönixins

…voru orð gagnrýnanda í Álandseyjum um Ferðalag Fönixins eftir að við sýndum þar í stóra sal glænýja menningarhússins í október sem leið.

Lesa meira »

Nordisk Ljus 2014

María fundaði í Finnlandi í ágúst með öðrum stjórnendum listahátíðarinnar Norræna Ljósið 2014, ævintýri fyrir….

Lesa meira »

Höfundasmiðja hjá NYU háskóla í Arabíu

Augun mín og augun þín – er nýtt leikverk sem María Ellingsen, Kevin Kuhlke og Snorri Freyr Hilmarsson eru búin að vera með í smíðum í nokkur ár. Verkið tengir saman líf skáldkvennana Rósu Guðmundsdóttur, Agnesar Magnúsdóttur og Guðnýjar Jónsdóttur. Þær verða allar fyrir ástarsorg í morgunsári 19 aldar og bregðast við á ólíkan hátt. Ein drepur, ein deyr og

Lesa meira »