Færeyingar kunnu vel að meta Asmussen og lifðu sig inní sýninguna og bæði grétu og hlógu.Við lögðum í leikferð með …
Frumsýning í nýju leikrými
Stóri dagurinn rann upp og allir þræðir komu saman. Það var mögnuð tilfinning að leiða áhorfendur inní nýtt leikrými og heim …
Vinnustofa Kolstöðum
Það er alltaf einhver galdur sem gerist hér á vinnustofunni á Kolstöðum – tíminn hættir að vera til, leikverkið fyllir allt …
Æfingar hefjast á Enginn hittir einhvern
Þann 1. febrúar var samlestur á verkinu í Norræna húsinu.Leikarararnir María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson lásu hinn beitta texta …
Náðarstund – Hannah Kent
María las uppúr Náðarstund eftir Hönnu Kent fyrir þessi jól – en hún hitti Hönnu þegar hún var stödd hér …
Quack Quack – Mighty Ducks hittast á ný í Hollywood
Endurnar mögnuðu voru kallaðar saman til endurfunda í Hollywood, 20 árum eftir að þessi vinsæli þríleikur birtist á hvíta tjaldinu. María …
Rætur – lokasýning Nordisk Ljus
Rætur – lokasýning Nordisk Ljus var sýnd við sólsetur í Joensuu Finnlandi í kvöld. Þar stigu á svið hundrað norræn …
Vitnisburður Melangel
María túlkaði sögu Hunangsengilsins, ásamt fjórum söngvurum og fjórum tónlistarmönnum, í Hörpu og Skálholti . Hanne Tofte Jespersen er höfundur þessa tónlistarleikverks, …
Your eyes, my eyes frumsýnt í NYU
Nemendaleikhús New York Háskóla tók verkið til sýningar 22.apríl og hlaut það frábærar viðtökur. Verkið er enn í þróun, en …