Úlfhamssaga

Með Úlfhamssögu steig María Ellingsen fram sem leikstjóri og höfundur og fór fyrir hópi listamanna við að skapa sýningu úr fornaldrarrímum þar sem söngur, dans og drama mynda eina heild.

Píkusögur

Á V-daginn 2003 leikstýrði María alþingiskonum í verkinu Píkusögur eftir Eve Ensler. Þó þarna væru óvanar leikkonur á ferð hélt hún leiksmiðju með þeim til að búa til sterkan leikhóp og kom sér svo upp æfingaaðstöðu nálægt Alþingisshúsinu svo þær ættu auðvelt með að skjótast á æfingar. Úr varð sterk sýning þar sem boðskapurinn magnaðist […]