Arctic women – Svalbard Movements

Frumsýning á Arctic Women – Svalbard Movements Á hjara veraldar í frosnum heimi veltum við Reijo Kela okkur upp úr kolaryki í gamalli lestararstöð á Svalbarða í nokkrar vikur til að skapa fyrstu útgáfuna af nýja verkinu okkar ARCTIC WOMEN. Var það frumsýnt á bókmenntahátíðinni í Longyearbyen í september 2019. Arctic Women sem fjallar um […]