Sjúk í ást

Það geysar stríð milli elskenda á mótelherbergi í Mojavi eyðimörkinni. María lék May sem er búin að eiga í ástarsambandi við hálfbróðir sinn Eddie um árabil og er sífellt að reyna að brjóta sig út úr því. Pabbi þeirra birtist eins og draugur í verkinu og reynir að réttlæta það tvöfalda líf sem hann lifði og leiddi til þessa harmleiks.

Sýningin var sett upp á gömlu bílaverkstæði og sló rækilega í gegn og tónlistin úr verkinu tróndi á vinsældarlistum vikum saman.

Höfundur: Sam Shepard
Leikhús: Annað Svið
Leikstjóri: Kevin Kuhlke
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Lýsing: Joe Areddy
Leikarar: María Ellingsen, Valdimar Örn Flygenring, Eggert Þorleifsson og Róbert Arnfinnsson.

 

Deila