Óvitar

Í Óvitum er allt á hvolfi, þar minnkar maður með aldrinum og fullorðnir leika börn og börn leika þá fullorðnu. María lék unglinginn Dagnýju í þessu skemmtilega verki sem gekk fyrir fullu húsi í tvo vetur.

Höfundur: Gúðrun Helgadóttir
Leikhús: Þjóðleikhúsið
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Leikarar: Flosi Ólafsson, Örn Árnasson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Þór Túliníus, Helga Jónsdóttir, Halldór Björnsson, María Ellingsen og á annan tug barna.

Deila