No such thing

Rétt fyrir utan íslenskan smábæ býr geðstirt og drykkfellt íslenskt skrýmsli sem er búið að fá algjört ógeð á mönnunum og öllum þeirra afurðum. Hver sem nálgast skrýmslið setur líf sitt í hættu.

Leikstjóri: Hal Hartley.
Leikarar: Sarah Polley, Helen Mirren, Julie Christy, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, María Ellingsen og fleiri.
Framleiðandi: American Zoetrope.

Deila