Bein útsending

Heimur fjölmiðla og frægðar er hér sett í gagnrýnið skoplegt ljós. María lék lifaða stórstjörnu sem rifjar upp ferilinn í sjónvarpsviðtali.

“Leikur Maríu er sterkur og sýnir áhugaverða og spennandi hlið á henni þar sem hún leikur nokkuð upp fyrir sig í aldri. “ – Morgunblaðið.

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson
Leikhús: Loftkastalinn
Leikstjóri: Þór Tulinius
Leikarar: Eggert Þorleifsson, María Ellingsen og Sveinn Þ. Geirsson

Deila