Kvikmynd byggð á sannri sögu um vinnukonuna Agnesi sem árið 1830 drepur ótrúa elskhugann sinn Natan Ketilsson og týnir fyrir það eigin lífi á höggstökknum. María lék titilhlutverkið.
“María Ellingsen var valin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni Schermi d’Amore í Veróna Ítalíu fyrir leik sinn í kvikmyndinni Agnesi. Í niðurstöðu dómnefndar segir að María hljóti verðlaunin fyrir glæsilegan, heiðarlegan, yfirvegaðan og nákvæman leik” – MBL.
“The film is a reminder of a period when powerful men were easily able to crush and even eliminate a woman who tried to stand up for herself, and the tragedy of Agnes is that she refuses to accept her fate without a struggle. Ellingsen gives an effective performance as the feisty, hedonistic and ultimately doomed heroine.” – VARIETY.
Leikstjóri: Egill Eðvarðsson.
Kvikmyndataka: Snorri Þórsisson.
Búningar: Helga Jónsdóttir.
Leikarar: María Ellingsen, Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnasson, Egill Ólafsson, Helgi Skúlasson, Árni Pétur Guðjónsson, Hanna María Karlsdóttir og fleiri.
Framleiðandi: Pegasus Pictures