Kristófer kynnist japanskri stúlku á námsárum sínum í London en einn daginn hverfur hún sporlaust. Hann snýr heim til Íslands vængbrotin en heldur lokst áfram með líf sitt og giftist annarri konu. Þegar hún fellur frá ákveður hann að leggja upp í langferð til að finna skýringu á því hvað orðið hafi um æskuástina.
Egill Ólafsson leikur Kristófer og María leikur íslensku eiginkonuna. Þetta er í þriðja sinn sem þau mætast á hvíta tjaldinu.
Leikstjóri: Baltasar Kormákur.
Handrit: Ólafur Jóhansson og Baltasar Kormákur.
Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgólfsson.
Leikarar: Egill Ólafsson, Pálmi Kormákur, Koki, Masahiro Motoki, Yogo Narahasi, Meg Kubota, María Ellingsen, Katla Þorgeirsdóttir, Benedikt Erlingsson, Sigurður Ingvarsson og fleiri.