Náðarstund – Hannah Kent

María las uppúr Náðarstund eftir Hönnu Kent fyrir þessi jól – en hún hitti Hönnu þegar hún var stödd hér í haust við útgáfu bókarinnar. Það var magnaður fundur enda báðar búnar að eiga margar stundir með Agnesi Magnúsdóttur og sögu hennar. María lék hana í samnefndri kvikmynd og vinnur nú að leikverki þar sem hún kemur við sögu.

Deila frétt