Fallega ljúfsára kvikmyndin Snerting frumsýnd.
Það var dýrmætt að fá tækifæri til mæta Agli Ólafssyni hér í þriðja sinn á hvíta tjaldinu. En ég lék dóttir hans í Magnúsi, vinnukonuna hans í Agnesi og nú íslensku eiginkonuna. Þá var ekki síður gaman að vinna aftur með Balta frá því að við festum stormasamt ástarsamband Agnesar og Natans á filmu.