Ísalög

Það var aldrei að maður fór ekki í pólitík – en ég fékk tækifæri til að vinna gegn olíborunum á Norðurheimskautinu. sem utanríkisráðherra Íslands á fundi Norðurskautsráðsins í íslensk-sænsku seríunni ÍSALÖG.

Sagan gerist á Grænlandi en tökur fóru fram að mestu á Stykkishólmi og var það nokkuð magnað að sjá bæinn breytast og heyra sleðahunda góla þar á kvöldin.

Þó að póitíkusarnir væru mestmegnis á leiðinlegum fundi meðan allur hasarinn gerðist út á ísnum var ekki ónýtt að hitta kollega sína frá Norðurlöndum.

Deila