Trú, von og kærleikur

„Trú, von og kærleikur“ er vinnuheiti sjónvarpsþáttaraðar sem María er með í þróun. Þar mun hún beina sjónum sínum að sr.Haraldi Níelssyni langafa sínum sem talin er einn mesti áhrifamaður síðustu aldar í andlegum málum Íslendinga. Haraldur var prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands frá stofnun hans árið 1911 og háskólarektor í annað sinn þegar […]