María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Fönixinn undir berum himni

Ferðalag Fönixins var sýnt utandyra í Finnlandi í Október. Þetta er stíll sem Reijo Kela hefur þróað um árabil og María Ellingsen sló til og velti sér upp úr finnskri mold og lyngi í dýrindis búningum Filippíu Elíasdóttur. Kristina Ilmonen var sérstakur gestur á þessari sýningu og lék á rödd, flautur og trommur. Sýningin var áhrifamikil þó leikarinn og dansarinn væru ansi rispaðir að leikslokum.

Deila frétt