María Ellingsen

Leit
Close this search box.

Brjálað par í Finnlandi

Dansleikhús gjörningur var eitt af ævintýrum haustsins. Finnski dansarinn Reijo Kela fékk Maríu til að flytja daglangt með sér inní sixtís íbúð sem var búið að innrétta í Jyvaskyla Listasafninu í Finnlandi. Reijo hefur sérhæft sig í dansspuna á óhefðbundnum stöðum svo hann var á heimavelli. En hann og María hafa unnið saman um árabil nú síðast í Ferðalag Fönixins. Kristina Ilmonen spilaði á rödd, flautur og bjöllur meðan brjálaða parið tók syrpu og áhorfendur gerðu sig heimakomna.

Deila frétt