Örninn

Dönsk lögreglusería þar sem hinn íslenski Hallgrímur Örn leysir flókin mál um leið og hann baslar með sína eigin tilveru. María lék Ísbjörgu, æskuást Arnarins sem er sífellt að birtast honum og kalla hann heim. Þegar hann loks kemst til Íslands kemur í ljós að hún hefur látist í bílslysi.


Actors:
 Jens Albinus, Ghita Nörby, Marina Bouras, Janus Bakrawi, David Owen, Susan A.Olsen, Bjorn Floberg, Hasse Alfredson, Melinda Kinnaman, Jens Jörn Sottag, María Ellingsen og fleiri.
Framleiðsla: DR/RÚV.

Deila