Hæ Gosi 1, 2, 3

Gamanþáttaröð með ögrandi, svörtum húmor í anda Klovn-þáttanna dönsku. Sögusviðið er Akureyri og fylgst er með hversdagslegu en skrautlegu lífi bræðranna Börks og Víðis og fólkinu í kringum þá. Börkur er giftur Fríðborgu, færeyskri hárgreiðslukonu sem María Ellingsen leikur.

Þættirnir slógu rækilega í gegn og urðu seríurnar þrjár talsins.

Director: Arnór Pálmi Arnarson.
Actors: Árni Pétur Guðjónsson, Kjartan Guðjónsson, Þórhallur Sigurðsson, María Ellingsen, Helga Braga Jónsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Hjálmar Hjálmarsson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir.
Höfundar: Arnór Pálmi Arnarsson, Katrín Björgvinsdóttir, Heiðar Már Björnsson.
Production: Zeta Films.

Deila