Gínusögur

Norræn útgáfa af Píkusögun eftir Eve Ensler sem María framleiddi og stýrði. Sýningin var leikin á dönsku, íslensku og færeysku á Norrænni leiklistarhátíð í Færeyjum. María lék þarna í fyrsta skipti á Færeysku.

Höfundur: Eve Ensler
Leikhús: Annað Svið
Framleiðandi og leiðangurstjóri: María Ellingsen.
Actors: María Ellingsen, Charlotta Böving, Kristbjörg Kjeld og Birita Mohr.

Deila