Borgarstjórinn

Gamanþáttaröð á Stöð 2 sem fjallar um drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum.

María lék forseta borgarstjórnar sem meðal annars drekkur helst til mikið í vinnustaðapartýi og endar í pottinum með aðalgæjanum í stjórnarandstöðunni sem var leikinn af Dóra DNA.

„Í Borg­ar­stjór­an­um fá áhorf­end­ur inn­sýn í heim emb­ætt­is­manna­kerf­is­ins. Borg­ar­stjór­inn í þátt­un­um þráir bara tvennt í líf­inu; að fá stór­an jeppa og eign­ast góða konu. Hann er ekki illmenni en svona mann­leysa sem laf­ir uppi og ég hef oft velt fyr­ir mér með svona karla sem lenda á ákveðnum stað í til­ver­unni, það er al­veg sama hvað þeir eru van­hæf­ir og dis­funkti­onal. Það fer alltaf vel fyr­ir þeim.“ – Jón Gnarr / Klapptré.

 

Handrit: Jón Gnarr, Hrefna Lind Heimisdóttir, Pétur Jóhann Sigfússon, Ólafur Þorvalds.
Leikstjórn: Jón Gnarr, María Reyndal, Gagga Jónsdóttir.
Director of photography: Bergsteinn Björgólfsson.
Handrit: Jón Gnarr, Hrefna Lind Heimisdóttir, Pétur Jóhann Sigfússon, Ólafur Þorvalds.
Costumes: Eva Vala Guðjónsdóttir.
Framleiðendur: Magnús Viðar Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Jóhanna Gnarr Jóhannsdóttir, Sigurjón Kjartansson.
Actors: Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Helga Braga Jónsdóttir, Svandís Dóra EInarsdóttir, Benedikt Erlingsson Halldór Laxness Halldórsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, María Ellingsen og fleiri.

Deila