Um leikstjórann
María nam leiklist við Tilraunaleikhúsdeild New York Háskóla og lærði þar að leika og leikstýra, mynda sterka liðsheild í leikhóp og skapa verk frá grunni. Um leið og heimur verksins og átakapunktar hafa verið skilgreindir við borðið er leikhópurinn þjálfaður út á gólfi. Í grunnþjálfun leikhópsins notar hún aðferðir eins og upphitunarhring Grotowskis, Viewpoints, Plastics […]
Hátíðarsýning Nordic Ljus
Listahátíðin Nordic Ljus 2014 endaði með magnaðri hátíðarsýningu utandyra í Joensuu í Finnlandi. Listahátíðin var skipulögð þannig að ungir norrænir listamenn í dansi, sjónlist, leiklist, sirkus og tónlist fengu tækifæri til að ferðast á milli landa og taka þátt í þremur vinnustofum með þarlendum listamönnum, og safna efnivið fyrir lokasýninguna. Listamenn frá fimm löndum leiddu […]
Hátíðarsýning Nordic Ljus
Listahátíðin Nordic Ljus 2014 endaði með magnaðri hátíðarsýningu utandyra í Joensuu í Finnlandi. Listahátíðin var skipulögð þannig að ungir norrænir listamenn í dansi, sjónlist, leiklist, sirkus og tónlist fengu tækifæri til að ferðast á milli landa og taka þátt í þremur vinnustofum með þarlendum listamönnum, og safna efnivið fyrir lokasýninguna. Listamenn frá fimm löndum leiddu […]
Ferðalag Fönixins
Hvernig tökumst við á við erfiða lífreynslu sem skekur tilveru okkar og ber með sér myrkur og sársauka? Hvernig sleppum við takinu, leyfum hluta af okkur að deyja, en höldum áfram og endurfæðumst? Þetta er hin eilífa áskorun mannlegrar tilveru. Joseph Cambell einn fremsti goðsagnafræðingur heimsins segir að goðsögur séu líkt og draumar sem mannkynið […]
Ferðasaga Guðríðar
Rómaður einleikur eftir Brynju Benediktsdóttur um kvenhetjuna Guðríði Þorbjarnardóttur sem ferðaðist af hugrekki átta sinnum yfir Norður Atlantshafið um árið 1000. Guðriður fór í landkönnunarleiðangur til Vínlands og settist þar að um skeið og fæddi fyrsta Evrópska barnið þar. Seinna fór hún fótgangandi til Rómar til fundar við Páfann og endaði svo æfi sína sem […]
Ég heiti Rachel Corrie
Ég heiti Rachel Corrie er sönn saga ungrar konu sem lést við friðargæslustörf í Palestínu. Ísraelsk jarðýta ók yfir hana þar sem hún stóð og mótmælti niðurrifi húsa á Gaza svæðinu. Það var leikarinn, Alan Rickman sem skrifaði verkið. Hann hreifst mjög af skrifum Rachel og setti sig strax í samband við foreldra hennar og […]
Mammamamma
Leiksmiðjuverk eftir Maríu Ellingsen, Charlottu Böving og leikhópinn um það að vera mamma og eiga mömmu. Byggt á viðtölum við konur. María var hluti af leikhópnum og fór með mörg ólík hlutverk.
Sælueyjan
Sælueyjan fjallar um heim erfðarvísinda. Karlmaður finnst á hálendinu sem þrátt fyrir unglegt útlit virðist ævagamall. Við rannsókn kemur í ljós að af einhverjum orsökum getur hann ekki dáið og áhugi vísindamanna vaknar um að í honum felist lykilinn að eilífu lífi. En um leið vakna siðferðilegar spurningar um hversu langt eigi að ganga í […]
Úlfhamssaga
Með Úlfhamssögu steig María Ellingsen fram sem leikstjóri og höfundur og fór fyrir hópi listamanna við að skapa sýningu úr fornaldrarrímum þar sem söngur, dans og drama mynda eina heild.
Píkusögur
Á V-daginn 2003 leikstýrði María alþingiskonum í verkinu Píkusögur eftir Eve Ensler. Þó þarna væru óvanar leikkonur á ferð hélt hún leiksmiðju með þeim til að búa til sterkan leikhóp og kom sér svo upp æfingaaðstöðu nálægt Alþingisshúsinu svo þær ættu auðvelt með að skjótast á æfingar. Úr varð sterk sýning þar sem boðskapurinn magnaðist […]