Jóga
JÓGA er tónlistar- og mynddiskur þar sem hugljúf tónlist að hætti Friðriks Karlssonar og léttar jógaæfingar leidda….
JÓGA er tónlistar- og mynddiskur þar sem hugljúf tónlist að hætti Friðriks Karlssonar og léttar jógaæfingar leidda….
Ferðalag Fönixins var sýnt utandyra í Finnlandi í Október. Þetta er stíll sem Reijo Kela hefur þróað um árabil og María Ellingsen sló til og velti sér upp úr finnskri mold og lyngi í dýrindis búningum Filippíu Elíasdóttur. Kristina Ilmonen var sérstakur gestur á þessari sýningu og lék á rödd, flautur og trommur. Sýningin var áhrifamikil þó leikarinn og dansarinn
Dansleikhús gjörningur var eitt af ævintýrum haustsins. Finnski dansarinn Reijo Kela fékk Maríu til að flytja daglangt með sér inní sixtís íbúð sem var búið að innrétta í Jyvaskyla Listasafninu í Finnlandi. Reijo hefur sérhæft sig í dansspuna á óhefðbundnum stöðum svo hann var á heimavelli. En hann og María hafa unnið saman um árabil nú síðast í Ferðalag Fönixins.
Hæ Gosi 2 serían fór af að stað með miklum krafti á Skjá einum í haust og hefur nú slegið öll áhorfsmet þar. Þar fer saman úrvalslið leikara og handrit með skemmtilega óþægilegum húmor. Síðasta sería endaði á að Fríðborg hin færeyska sem María Ellingsen leikur rauk í fússi frá eiginmanni sinn Berki sem Árni Pétur Guðjónsson leikur. Hún var
Dans leikhúsverkið Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný, verður á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor og verður frumsýnt á Stóra Sviði Borgarleikhússins 25.maí klukkan 20:00. Magnaður leikhúsviðburður þar sem, Eivör Pálsdóttir söngkona, Rejo Kela nútímadansari og María Ellingsen leikkona, blása hvert með sínum hætti lífi í glóðir þessarar táknrænu goðsögu. Áhorfendur eru leiddir inní
Ný sería af Hæ Gosa fer í framleiðslu í vor og verða teknir upp sex þættir í Færeyjum og á Akureyri. Síðasta þætti lauk á því að Fríðborg fór í fússi með gömlum kærasta til Færeyja. Og feðgarnir voru á leið á leið þangað með Norrænu til að reyna að dekstra hana heim. Þetta verður semsagt gamanseríusumarið.
Upptökur á sakamálaseríunni Tími Nornarinnar eftir Árna Þórarinsson eru hafnar á Akureyri. Friðrik Þór Friðriksson leikstýrir og Ari Kristinsson er tökumaður. Margir leikarar koma við sögu meðal annars Sverrir Guðnasson frá Svíþjóð. María Ellingsen leikur virtan ritstjóra Akureyrarblaðsins.
María leikur hina færeysku Fríðborgu í glænýrri gamanseríu HÆ GOSI! sem frumsýnd verður á Skjá Einum 30.september. Það er ungt kvikmyndageraðfólk frá Zeta Film sem skrifar og framleiðir en Arnór Pálmi Arnarsson leikstýrir. Tökur fóru fram á Akureyri og í nágrenni í júlí, þar sem sex þættir rúlluðu inn á einum mánuði. Sagan snýst um bræðurnar Börk og Víði sem
Skemmtileg frumsýning um borð í Íslendingi Í Víkingaheimum föstudaginn 14.maí. Fullt skip af fólki og dýrindis fiskisúpa framreidd á nýja veitingahúsinu. Þórunn Erna geislaði og hreif alla með í þetta ævintýralega ferðalag í kvöldsólinni. “Ég gef þessu 9 af 10 mögulegum, þetta var skemmtilegra en Billy Eliot!“ sagði Viktor 12 ára.
Nýtt leikhús opnar um borð í Íslending í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í maí. María Ellingsen leikstýrir opnunarsýningunni sem er hinn snjalli einleikur Brynju Benediktsdóttur um Ferðir Guðríðar. Þórunn Clausen bregður sér í allra kvikinda líki í sögu þessara ævintýrakonu, Snorri Freyr Hilmarsson gerir umgjörð, Björn Bergsteinn Guðmundsson hannar lýsingu og Sveinbjörg María Ingibjargardóttir búninga og Kjartan Kjartansson gerir hljóðmynd. Víkingaheimar opnuðu