News

„Guðfræðisnámið” – fyrirlestur Haralds Níelssonar frá 1913

Til að minnast þess að ein og hálf öld er nú liðin frá fæðingu sr.Haralds Níelssonar flutti María sem er langafabarn hans fyrirlesturinn “Guðfræðisnámið” í Háskóla Íslands 1.desember, en ávarp þetta hélt Haraldur yfir guðfræðinemum árið 1913. “Þetta er hálfgerður gjörningur því ég stend þarna í hans sporum í guðfræðideildinni og lifi mig inní þetta. Ég er búin að liggja

Lesa meira »

Leynilegur dansferill í Finnlandi

Það má segja að María eigi leynilegan dansferill í Finnlandi en hún dansaði þar í fjórða skipti nú í haust. Í Norrænu lista samstarfi hefur hún tengst tveimur tilrauna dönsurum Reijo Kela og Raisu Foster og þar sem Finnar hugsa ekki bara út fyrir boxið heldur hafa hreinlega ekki frétt af því að boxið sé til – þá hafa þau

Lesa meira »

Leiklistarkennsla á Grænlandi

Grænlenska Þjóðleikhúsið rekur leikilstarskóla og var Maríu boðið að koma þangað og kenna Grotowsky tækni og spuna. Árið áður höfðu nemendur skólans komið á námskeið hjá henni á Íslandi. Á sama tíma notaði hún tækifærið til rannsóknarvinnu fyrir nýtt verk um konur á Norðurslóðum. “Ég flaug til Nuuk í hauströkkrinu og steig út í þessa yfirþyrmandi víðáttu sem er í

Lesa meira »

Arctic Women

Arctic Women er nýtt verk sem María og norska leikkonan Juni Dahr vinna nú að og fjallar um fund manneskjunnar við náttúruna. Fyrsta útgáfa þess er byggð á dagbókum kvenna sem dvalið hafa á Svalbarða í lengri eða skemmri tíma en aðrar sögur kvenna á Norðurslóðum munu síðan verða hluti af verkinu í næstu útgáfum. Frumsýning verður í gamalli kolajárnbrautastöð

Lesa meira »