Arctic Women
Arctic Women er nýtt verk sem María og norska leikkonan Juni Dahr vinna nú að og fjallar um fund manneskjunnar við náttúruna. Fyrsta útgáfa þess er byggð á dagbókum kvenna sem dvalið hafa á Svalbarða í lengri eða skemmri tíma en aðrar sögur kvenna á Norðurslóðum munu síðan verða hluti af verkinu í næstu útgáfum. Frumsýning verður í gamalli kolajárnbrautastöð