María Ellingsen

Search
Close this search box.

News

Arctic Women

Arctic Women er nýtt verk sem María og norska leikkonan Juni Dahr vinna nú að og fjallar um fund manneskjunnar við náttúruna. Fyrsta útgáfa þess er byggð á dagbókum kvenna sem dvalið hafa á Svalbarða í lengri eða skemmri tíma en aðrar sögur kvenna á Norðurslóðum munu síðan verða hluti af verkinu í næstu útgáfum. Frumsýning verður í gamalli kolajárnbrautastöð

Lesa meira »

Hraunið

Hraunið fór í loftið á RÚV í haust og gerði mikla lukku. Í þessari sakamálaseríu leikur María rannsóknarlögreglukonuna….

Lesa meira »

Hátíðarsýning Nordic Ljus

Listahátíðin Nordic Ljus 2014 endaði með magnaðri hátíðarsýningu utandyra í Joensuu í Finnlandi.  Listahátíðin var skipulögð þannig að ungir norrænir listamenn í dansi, sjónlist, leiklist, sirkus og tónlist fengu tækifæri til að ferðast á milli landa og taka þátt í þremur vinnustofum með þarlendum listamönnum, og safna efnivið fyrir lokasýninguna. Listamenn frá fimm löndum leiddu hópana og sköpuðu sýninguna saman;

Lesa meira »