
„Guðfræðisnámið” – fyrirlestur Haralds Níelssonar frá 1913
Til að minnast þess að ein og hálf öld er nú liðin frá fæðingu sr.Haralds Níelssonar flutti María sem er langafabarn hans fyrirlesturinn “Guðfræðisnámið” í Háskóla Íslands 1.desember, en ávarp þetta hélt Haraldur yfir guðfræðinemum árið 1913. “Þetta er hálfgerður gjörningur því ég stend þarna í hans sporum í guðfræðideildinni og lifi mig inní þetta. Ég er búin að liggja