Af fjöllum er ég kominn

Ég fékk þann heiður að leikstýra þeim Kristínu Þorsteinsdóttur og Sigríði Höllu Eiríksdóttur í þessu skemmtilega verki sem þær sömdu útfrá orðunum Heimþrá/Útþrá. Verkefnið var hluti af lokaárinu þeirra við CISPA, Copenhagen International School of Performing Arts og var  framleitt í samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík. Gestaleikari í sýningunni var Killian G. Briansson, tónlist og hljóðmynd gerði Anna Róshildur, hreyfingar Sóley og ljós og tækni annaðist Kristmundur Elías Baldvinsson. 

Deila