Af fjöllum er ég kominn

AF FJÖLLUM ER ÉG KOMINN var sýnt fyrir fullu húsi í Norræna Húsinu um helgina. Dásamlegt að sjá ungu leikkonurnar Kristínu og Siggu leiða áhorfendur í ferðalag í gegnum útþrá og heimþrá og Killian kom sterkur inn sem danski húsvörðurinn. Gríðarleg leikgleðin var smitandi og söngurinn og einlægnin gekk inn í hjartað. Anna Róshildur gerði […]