Leiklistarkennsla á Grænlandi

Grænlenska Þjóðleikhúsið rekur leikilstarskóla og var Maríu boðið að koma þangað og kenna Grotowsky tækni og spuna. Árið áður höfðu nemendur skólans komið á námskeið hjá henni á Íslandi. Á sama tíma notaði hún tækifærið til rannsóknarvinnu fyrir nýtt verk um konur á Norðurslóðum. “Ég flaug til Nuuk í hauströkkrinu og steig út í þessa […]