Vinnustofa Kolstöðum

Það er alltaf einhver galdur sem gerist hér á vinnustofunni á Kolstöðum – tíminn hættir að vera til, leikverkið fyllir allt rýmið og einu áhorfendurnir eru fjöllin og hraunið.

Simon og Raisa bera saman bækur sínar hér í fyrsta sinn og njóta þess að gera allskonar tilraunir með hvernig hreyfing hefur áhrif á textann og textinn á hreyfingarnar.

Deila frétt