Vitnisburður Melangel

María túlkaði sögu Hunangsengilsins, ásamt fjórum söngvurum og fjórum tónlistarmönnum, í Hörpu og Skálholti . Hanne Tofte Jespersen er höfundur þessa tónlistarleikverks, en hún heillaðist af þessari gömlu sögu um pílagríminn Melangel sem gerist einsetukona og dulspekingur í einangruðum dal í Norður Wales árið 500. Ljóðatexta skrifaði Mike Harris, en íslenska þýðingu gerði Þórarinn Eldjárn.

Deila frétt