Your eyes, my eyes frumsýnt í NYU

Nemendaleikhús New York Háskóla tók verkið til sýningar 22.apríl og hlaut það frábærar viðtökur. Verkið er enn í þróun, en hér var sett upp útgáfa þar sem konurnar þrjár bera söguna uppi og fjalla um sorgina í gegnum sína eigin reynslu.

Deila frétt