Jónsmessa í Lapplandi

Ævintýralegur gjörningur með Reijo Kela á Jónsmessunótt í Lapplandi  – þar sem brúðurinn úr Fönix dansaði ásamt öðrum meyjum útí mýri. Mýrin var blautur mosi þegar við æfðum verkið en daginn sem við áttum að sýna var vatnið komið uppí læri. Við héldum að við yrðum að hætta við en Reijo fannst þetta bara meira spennandi og við bættust þá nokkur atriði á sundi.

Deila frétt