Brjálað par í Finnlandi

Dansleikhús gjörningur var eitt af ævintýrum haustsins. Finnski dansarinn Reijo Kela fékk Maríu til að flytja daglangt með sér inní sixtís íbúð sem var búið að innrétta í Jyvaskyla Listasafninu í Finnlandi. Reijo hefur sérhæft sig í dansspuna á óhefðbundnum stöðum svo hann var á heimavelli. En hann og María hafa unnið saman um árabil […]