Fönixinn tekur flugið á Listahátíð í vor

Dans leikhúsverkið Ferðalag Fönixins – um listina að deyja og fæðast á ný, verður á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor og verður frumsýnt á Stóra Sviði Borgarleikhússins 25.maí klukkan 20:00. Magnaður leikhúsviðburður þar sem, Eivör Pálsdóttir söngkona, Rejo Kela nútímadansari og María Ellingsen leikkona, blása hvert með sínum hætti lífi í glóðir þessarar táknrænu […]