Guðríður sigldi í höfn í kvöldsólinni

Skemmtileg frumsýning um borð í Íslendingi Í Víkingaheimum föstudaginn 14.maí. Fullt skip af fólki og dýrindis fiskisúpa framreidd á nýja veitingahúsinu. Þórunn Erna geislaði og hreif alla með í þetta ævintýralega ferðalag í kvöldsólinni. “Ég gef þessu 9 af 10 mögulegum, þetta var skemmtilegra en Billy Eliot!“ sagði Viktor 12 ára.